fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Asensio tryggði Real Madrid sigur gegn Leganes

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leganes tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna.

Gestirnir voru mun sterkari í fyrri hálfleik en tókst ekki að skora og því markalaust í hálfleik.

Það virtist stefna í markalaust jafntefli þegar Marco Asensio skoraði sigurmark leiksins á 89. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Real Madrid.

Síðari leikur liðanna fer fram 24. janúar á Santiago Bernbeu og þá kemur í ljós hvort liðið fer áfram í undanúrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni

Fóru ekki að lögum í máli hælisleitanda – Talsmaður sinnti ekki kærubeiðni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans

Opinbera dánarorsök Rob Reiner og eiginkonu hans
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings