fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Pochettino útlokar ekki að taka við Real Madrid

Bjarni Helgason
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham útilokar ekki að taka við Real Madrid í komandi framtíð.

Hann hefur gert frábæra hluti með Tottenham en hann tók við liðinu árið 2014.

Tottenham endaði í öðru sæti ensku úrvalsdieldarinnar á síðustu leiktíð en liðið situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar.

„Fótboltinn mun koma mér á þá staði þar sem fótboltinn vill að ég sé,“ sagði Pochettino.

„Ef það er eitthvað sem ég hef lært á ferlinum þá er það sú staðreynd að það getur allt gerst í fótbolta.“

„Hvort ég muni stýra liði á Spáni í framtíðinni, Real Madrid eða einhverju öðru get ég ekki svarað því maður veit aldrei hvað getur gerst,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Pabbi, má ég innrétta bílskúrinn? Ég fékk ekki lán fyrir 60 fermetra íbúð. Ég er bara með 900.000 í mánaðarlaun“

„Pabbi, má ég innrétta bílskúrinn? Ég fékk ekki lán fyrir 60 fermetra íbúð. Ég er bara með 900.000 í mánaðarlaun“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sendir Miðflokknum pillu – „Eigingjarnt, einfeldnislegt og skammsýnt“

Þórdís Kolbrún sendir Miðflokknum pillu – „Eigingjarnt, einfeldnislegt og skammsýnt“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Lést í Bláa lóninu
Fréttir
Í gær

Vilja að stemmt verði stigu við bílastæðabraskinu

Vilja að stemmt verði stigu við bílastæðabraskinu
Fréttir
Í gær

Veðurspáin versnað – Fólk hvatt til að fara fyrr heim

Veðurspáin versnað – Fólk hvatt til að fara fyrr heim
Fréttir
Í gær

Þungfært á Reykjanesbraut og ökumenn á vanbúnum bílum

Þungfært á Reykjanesbraut og ökumenn á vanbúnum bílum
Fréttir
Í gær

„Mikilvægt að dagur eins og þessi verði ekki að dyggðaskreytingu fyrir konur sem nú þegar eru komnar langt upp yfir glerþakið“

„Mikilvægt að dagur eins og þessi verði ekki að dyggðaskreytingu fyrir konur sem nú þegar eru komnar langt upp yfir glerþakið“