fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Katie Holmes leikur Jackie Kennedy

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 19. júní 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katie Holmes fer með hlutverk Jacqueline Kennedy Onassis í sjónvarpsmyndaflokknum The Kennedys: After Camelot. Þættirnir eru fjórir og verða frumsýndir snemma árs 2017 í Bandaríkjunum. Um er að ræða framhald af sjónvarpsþáttunum The Kennedys þar sem Holmes fór með hlutverk Jackie. Matthew Perry, vinur okkar úr Friends, fer með hlutverk Ted Kennedy og Kristen Hager leikur eiginkonu hans, Joan. Alexander Siddig, sem leikið hefur í Game of Thrones, fer með hlutverk skipakóngsins Aristotle Onassis, seinni eiginmanns Jackie.

Þættirnir gerast eftir morðið á John F. Kennedy og lýsa hjónabandi Jackie og Onassis sem varð sögulegt og ekki hamingjuríkt en Jackie var löngum fjarri eiginmanni sínum. Skilnaður þeirra var talinn yfirvofandi og Onassis var aftur farinn að hitta fyrrverandi ástkonu sína, óperusöngkonuna Mariu Callas. Áður en til skilnaðar kom lést Onassis 69 ára gamall.

Þættirnir The Kennedys voru sýndir víða um heim en hlutu fremur dræmar móttökur gagnrýnenda. Það kom ekki í veg fyrir að þættirnir væru tilnefndir til verðlauna, þar á meðal Emmy-verðlauna. Þættirnir hlutu verðlaun, þar á meðal hlaut Barry Pepper verðlaun fyrir túlkun sína á Robert Kennedy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig