fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Kim og Kanye á Íslandi

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 17. apríl 2016 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian og Kanye West eru á Íslandi. Morgunblaðið greinir frá. Þar segir að þau hafi lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og sé Kourtney, systur Kim með í för.

Jafnframt er greint frá því að þau verði hér á landi til 20. apríl.
Morgunblaðið greindi frá því í síðasta mánuði að Kanye West væri væntanlegur til landsins 20. mars. Það stóðst reyndar ekki.

Myndina birti hún klukkan sex í morgun.
Háloftin. Myndina birti hún klukkan sex í morgun.

Mynd: Skjáskot af Snapchat

Ef heimildir Morgunblaðsins reynast réttar, er þetta í annað skipti sem Kanye West er á landinu.

Kanye West er þekktur tónlistarmaður og gaf nýverið út plötuna The Life of Pablo. Vísir.is greinir frá því að ástæða komu Kim og Kanye sé vegna þess að til standi að taka upp myndband á landsbygðinni.
Kim og Kanye giftust árið 2014.

Sjá nánar:Kanye West á Íslandi: Kim kom ekki með

Hefur þú séð Kim og Kayne á Íslandi? Sendu okkur myndir eða ábendingar á abending@dv.is

Kim birti á Snapchat reikningi sínum í morgun mynd úr háloftunum.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna