fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Jón Steinar selur 100 milljóna glæsihús sitt

Hæstaréttardómarinn fyrrverandi flytur úr Stigahlíðinni

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. apríl 2016 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur sett einbýlishús sitt í Stigahlíðinni á sölu. Um er að ræða tæplega 330 fermetra hús sem var byggt árið 1968.

Jón Steinar og eiginkona hans, Kristín Pálsdóttir, festu kaup á húsinu árið 1990, en ásett verð eru 105 milljónir króna.

Húsið, sem er á tveimur hæðum, er níu herbergja, með innbygðum bílskúr og með aukaíbúð í kjallara. Rúmgott, gluggalaust geymslurými er inn af bílskúr og er það ekki inni í uppgefinni fermetratölu, að því er fram kemur í sölulýsingu vefnum Fasteignir.is

Þar kemur jafnframt fram að húsi og garði hafi verið vel við haldið. Stór sólpallur snýr í suður í fallegum og gróðursælum garði. Hellulagt er framan við bílskúr og hiti í bílaplani.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna