fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Jón Steinar selur 100 milljóna glæsihús sitt

Hæstaréttardómarinn fyrrverandi flytur úr Stigahlíðinni

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. apríl 2016 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, hefur sett einbýlishús sitt í Stigahlíðinni á sölu. Um er að ræða tæplega 330 fermetra hús sem var byggt árið 1968.

Jón Steinar og eiginkona hans, Kristín Pálsdóttir, festu kaup á húsinu árið 1990, en ásett verð eru 105 milljónir króna.

Húsið, sem er á tveimur hæðum, er níu herbergja, með innbygðum bílskúr og með aukaíbúð í kjallara. Rúmgott, gluggalaust geymslurými er inn af bílskúr og er það ekki inni í uppgefinni fermetratölu, að því er fram kemur í sölulýsingu vefnum Fasteignir.is

Þar kemur jafnframt fram að húsi og garði hafi verið vel við haldið. Stór sólpallur snýr í suður í fallegum og gróðursælum garði. Hellulagt er framan við bílskúr og hiti í bílaplani.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð