fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fókus

Gleði á blúshátíð

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 30. mars 2016 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjör var á blúshátíð sem haldin var í Reykjavík á dögunum með tilheyrandi stórtónleikum. Fjöldi manns mætti og skemmti sér konunglega enda listamennirnir, innlendir og erlendir, ekki af verri endanum. Myndirnar voru teknar á Reykjavík Hilton Nordica en þar voru haldnir þrennir fjölsóttir tónleikar.

KK fagnaði sextugsafmæli sínu á hátíðinni. Talið var niður að miðnætti og Karen Lovely söng afmælissöng í stíl Marilyn Monroe.
Sextugur KK KK fagnaði sextugsafmæli sínu á hátíðinni. Talið var niður að miðnætti og Karen Lovely söng afmælissöng í stíl Marilyn Monroe.
Dóri Bragason og Jón Baldvin Hannibalsson.
Glaðir á góðri stund Dóri Bragason og Jón Baldvin Hannibalsson.
John Richardson gítarleikari, Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna, og Dóri Bragason, stjórnandi blúshátíðarinnar.
Kátir saman John Richardson gítarleikari, Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna, og Dóri Bragason, stjórnandi blúshátíðarinnar.
Stefanía Svavars, Karen Lovely og Andrea Gylfadóttir sungu allar á blúshátíðinni.
Ánægðar listakonur Stefanía Svavars, Karen Lovely og Andrea Gylfadóttir sungu allar á blúshátíðinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær