fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Fréttir

Verða atkvæðin talin daginn eftir kjördag hér eftir?

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. janúar 2026 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landskjörstjórn telur að núverandi fyrirkomulag við talningu atkvæða í alþingiskosningum setji framkvæmdina undir óþarfa tímapressu og vill að skoðað verði hvort talning geti farið fram daginn eftir kjördag.

Þetta kemur fram í skýrslu Landskjörstjórnar um síðustu alþingiskosningar sem Morgunblaðið fjallar um í dag.

Í skýrslunni er bent á að flutningur atkvæða fari oft fram seint á kvöldin og við erfiðar aðstæður. Í kosningunum 2024 þurfti meðal annars að kalla út þyrlu Landhelgisgæslunnar til að sækja atkvæði vegna óveðurs.

Þrátt fyrir að framkvæmd kosninganna hafi almennt gengið vel segir landskjörstjórn að aðstæður hafi sýnt að þörf sé á úrbótum, meðal annars með því að fjölga talningarfólki og þá verði kannaðir kostir þess að fresta talningu til næsta dags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ
Fréttir
Í gær

Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra

Biðu endanlegan ósigur fyrir ríkislögreglustjóra
Fréttir
Í gær

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Pétur lagði Heiðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir RÚV hafa tekið íslenska sjónvarpsþáttaröð úr birtingu og muni ekki birta hana aftur fyrr en að uppfylltum skilyrðum

Segir RÚV hafa tekið íslenska sjónvarpsþáttaröð úr birtingu og muni ekki birta hana aftur fyrr en að uppfylltum skilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neitað um dvalarleyfi þrátt fyrir að eiga íslenskan föður – Ljósmyndir og skjáskot dugðu ekki til

Neitað um dvalarleyfi þrátt fyrir að eiga íslenskan föður – Ljósmyndir og skjáskot dugðu ekki til
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“

Bílastæðastríð á Grensásvegi – „Því miður höfum við því ekki annan kost en að ráðast í lögfræðilegar aðgerðir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mikil vonbrigði í Malmö

Mikil vonbrigði í Malmö