fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Fréttir

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Ritstjórn DV
Mánudaginn 26. janúar 2026 07:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning um eldsvoða í fjölbýlishúsi við Vatnsholt í Reykjanesbæ skömmu fyrir klukkan 23 í gærkvöldi.

Lögregla og sjúkra- og slökkvilið fór á vettvang á hæsta forgangi. Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang var einn íbúi enn inni í húsinu en aðrir íbúar hússins komnir út. Skömmu síðar fannst íbúinn og var hann fluttur með sjúkrabifreið til Reykjavíkur.

Aðrir íbúar, 15 talsins, voru fluttir á öruggan stað skammt frá vettvangi þar sem þeir fengu stuðning og liðsinni frá starfsmönnum Rauða Krossins.

Vinna viðbragðsaðila á vettvangi stóð yfir fram yfir miðnætti gærkvöldi. Rannsókn málsins er á frumstigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stórbrotinn sigur Íslands – Svíagrýlan jörðuð og draumurinn lifir

Stórbrotinn sigur Íslands – Svíagrýlan jörðuð og draumurinn lifir
Fréttir
Í gær

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni

Tvennum sögum fer af drápi ICE í Minneapolis – Lá í jörðinni
Fréttir
Í gær

Pétur lagði Heiðu

Pétur lagði Heiðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mikil vonbrigði í Malmö

Mikil vonbrigði í Malmö
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan sá dularfullt par við Landakotskirkju – Svartri tösku kastað í runna

Lögreglan sá dularfullt par við Landakotskirkju – Svartri tösku kastað í runna