fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 13:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri hefur verið í aukahlutverki hjá Arsenal á þessari leiktíð og gæti farið annað á láni í janúar.

BBC fjallar til að mynda um þetta í dag, en þessi 18 ára gamli leikmaður hefur ekki tekist að komast í stórt hlutverk í liði Mikel Arteta.

Nwaneri varð 15 ára gamall yngsti leikmaður til að spila í ensku úrvalsdeildinni, er hann kom inn á fyrir Arsenal gegn Brentford. Miklar vonir eru bundnar við hann.

Því er þó velt upp hvort það gæti verið best fyrir framtíð hans að fara annað á láni í félagaskiptaglugganum í þessum mánuði.

Eins tekur þó við þétt prógram hjá Arsenal eftir áramót, en liðið er í baráttunni á öllum vígstöðvum, deild, bikarkeppnum og Meistaradeild. Gætu fleiri mínútur því beðið manna eins og Nwaneri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye