fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 10:30

Darren Fletcher í stúkunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher verður áfram við stjórnvölinn hjá Manchester United þegar liðið mætir Brighton á Old Trafford í 3. umferð FA-bikarsins á sunnudag.

Fletcher staðfesti þetta eftir 2-2 jafntefli United gegn Burnley í gærkvöldi, þar sem liðið hélt áfram að valda vonbrigðum.

„Forráðamenn félagsins hafa beðið mig um að stýra liðinu á sunnudag og allur hugur minn fer í það verkefni,“ sagði Fletcher.

Hann sagði einnig leikinn í gær hafa verið vonbrigði. „Við gefum mörk of auðveldlega. Það er einfaldlega ekki nógu gott.“

Á meðan halda stjórnendur félagsins áfram leit að bráðabirgðastjóra út tímabilið, en Ole Gunnar Solskjær og Michael Carrick eru taldir líklegastir í því samhengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye