fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester City hafa tekið eftir hvatningarorðum sem birtust á æfingasvæði félagsins í nýjustu færslu framherjans Erling Haaland á samfélagsmiðlum.

City er í harðri baráttu um enska meistaratitilinn og eltir nú Arsenal, en liðið er sex stigum á eftir Lundúnaliðinu í deildinni. Þetta gerist eftir jafntefli City gegn Chelsea um helgina, á meðan lið Mikel Arteta lagði Bournemouth að velli.

Á síðustu leiktíð missti City meistaratitilinn til Liverpool, en allt bendir til þess að lið Pep Guardiola sé ekki tilbúið að gefast upp í titilbaráttunni.

Í færslu Haalands mátti sjá skilaboð á vegg bak við hann og UFC-goðsögnina Khabib Nurmagomedov. Þar var lögð áhersla á seiglu, baráttuanda og að City gefist aldrei upp, jafnvel þegar á móti blæs.

Í skilaboðunum kom meðal annars fram að þetta væri andi félagsins, að aðlagast, bregðast við mótlæti og snúa erfiðum aðstæðum sér í hag. „Við erum ekki veikburða, við erum Manchester City Football Club,“ stóð þar að lokum.

Skilaboðin í heild:
‘The pressure. The chase. The difficulties. We’ve been here before, pushed to the absolute limit and still taking everything.

‘That has always been our spirit. We don’t fold. We don’t panic. We don’t quit. We adapt. We respond. We turn setbacks into solutions. We change situations, because that’s what we do.

‘We are not weaklings, we are Manchester City Football Club.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo

City staðfestir kaup á Antoine Semenyo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær

Kallað eftir brottreksti úr sjónvarpi eftir að hafa látið þessi orð falla í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Í gær

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum