fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Athæfi fyrrum leikmanns United eftir brottrekstur Amorim vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho, fyrrum leikmaður Manchester United og nú Chelsea, setti like við frétt um brottrekstur Ruben Amorim frá Manchester United í morgun.

Meira
Ruben Amorim rekinn frá Manchester United

Portúgalski stjórinn var látinn fara eftir 14 mánuði í starfi, í kjölfar ummæla hans eftir 1-1 jafntefli United gegn Leeds sem vöktu mikla athygli og leiddu í ljós mikla spennu á bak við tjöldin hjá félagsinu.

Garnacho náði engan veginn vel saman með Amorim og fór því til Chelsea í sumar. Er hann sáttur við að hann hafi verið rekinn í dag.

Darren Fletcher tekur við sem stjóri United til bráðabirgða og mun stýra liðinu gegn Burnley á miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu