fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Fyrirspurn í Mainoo úr óvæntri átt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkneska stórliðið Besiktas hefur óvænt sent fyrirspurn um stöðu Kobbie Mainoo hjá Manchester United nú þegar janúarglugginn er opinn.

Mainoo, sem er aðeins 20 ára gamall, hefur átt erfitt uppdráttar á Old Trafford síðan Ruben Amorim tók við liðinu í nóvember 2024. Á yfirstandandi tímabili hefur enski landsliðsmaðurinn aðeins komið við sögu í 12 leikjum í öllum keppnum og í 11 þeirra hefur hann verið varamaður.

Samkvæmt tyrkneskum miðlum hefur Besiktas nú haft samband við Manchester United og kannað möguleikann á að fá Mainoo á láni. Tyrkirnir vilja helst semja um 18 mánaða lánssamning, sem myndi gilda út næsta tímabil.

Samningur Mainoo við United rennur út sumarið 2027, en félagið á möguleika á að framlengja hann um eitt ár. Til að slíkt lán yrði raunhæft gæti United þurft að virkja klásúluna eða bjóða Mainoo nýjan samning.

Áður hefur Napoli verið nefnt sem líklegasti kosturinn ef Mainoo yfirgefur United í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta