fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum

433
Mánudaginn 5. janúar 2026 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Lionel Messi, Antonela Roccuzzo, hefur verið sökuð um að hafa komið í veg fyrir að brasilíska fyrirsætan og ofuraðdáandinn Suzy Cortez fengi að mæta á úrslitaleik MLS í síðasta mánuði.

Messi, sem er 38 ára, leiddi Inter Miami til 3-1 sigurs á Vancouver Whitecaps í úrslitaleiknum. Cortez heldur því þó fram að henni hafi verið meinaður aðgangur að leikvangingum að beiðni Roccuzzo til forráðamanna Inter Miami. Hún segir atvikið hafa verið niðurlægjandi og valdið sér opinberri skömm.

Lionel Messi og fjölskylda. Getty Images

„Mér fannst ég niðurlægð. Enginn ætti að vera bannaður á opinberan íþróttaviðburð vegna persónulegra mála eða deilna á samfélagsmiðlum,“ sagði Cortez.

Cortez heldur því jafnframt fram að hún hafi verið útilokuð af öllum samfélagsmiðlareikningum Messi-fjölskyldunnar. Hvorki Messi, Roccuzzo né Inter Miami hafa brugðist við ásökununum.

Cortez hefur um árabil verið þekkt fyrir mikla aðdáun á Messi og er með fjölda húðflúra honum til heiðurs, þar á meðal nafn hans, myndir og treyjunúmerið 10.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Í gær

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu