fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

„Einn af fáum sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta“

433
Sunnudaginn 4. janúar 2026 12:30

Mynd: ÍA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is.

Það vakti athygli þegar Lárus Orri Sigurðsson, sem hefur gert frábæra hluti í umfjöllun um Bestu deildina, var ráðinn þjálfari Skagamanna um mitt mót í Bestu deild karla í sumar.

video
play-sharp-fill

Lárus, sem hafði ekki þjálfað síðan 2018, tók nokkurn tíma í að setja handbragð sitt á liðið og var það lengi vel á botninum. ÍA bjargaði sér þó að lokum örugglega.

„Eftir á að hyggja rétt ákvörðun. Lárus Orri var mjög skemmtilegur í sjónvarpi og ég saknaði hans þar. Hann er einn af fáum þar sem ég nenni að hlusta á tala um fótbolta.

Hann sannaði það að hann er hokinn af reynslu og gerði bara frábæra hluti með Skagaliðið. Ég hlakka mikið til að fylgjast með þeim í sumar. Þar eru til peningar og þeir eru sofandi risi,“ sagði Kristján.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær

Varpa sprengju um framtíð Amorim eftir eldræðu hans í gær
433Sport
Í gær

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum

Fyrirsæta brjáluð yfir framkomu eiginkonu Messi – Á að hafa gert henni þetta á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“

Furðar sig á að ekki hafi verið gerð atlaga að því að ná í Gísla – „Ég er pirraður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?
Hide picture