fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski varnarmaðurinn Kota Takai er genginn til liðs við þýska félagið Borussia Mönchengladbach á láni frá Tottenham út tímabilið.

Takai, sem er 21 árs gamall, gekk til liðs við Tottenham frá Kawasaki Frontale síðasta sumar fyrir um 5 milljónir punda en hefur glímt við meiðsli frá komu sinni til Englands og á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir félagið.

Skiptin til Þýskalands eru hugsuð til að tryggja Takai reglulegan spilatíma.

Takai lék 81 leik fyrir Kawasaki Frontale og þreytti frumraun sína með landsliði Japans árið 2024. Hann hefur spilað fjóra A-landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli