fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 22:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann stórsigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Aston Villa á sínum heimavelli.

Það stefndi allt í mjög spennandi leik fyrir viðureignina en Villa hafði unnið síðustu 11 leiki sína í öllum keppnum.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en Arsennal tókst að skora heil fjögur mörk gegn einu í þeim síðari.

Villa lagaði stöðuna í 4-1 í uppbótartíma en það var Ollie Watkins sem sá um að skora það mark.

Gabriel, Martin Zubimendi, Leandro Trossard og Gabriel Jesus komust allir á blað í virkilega góðum sigri toppliðsins.

Sigurinn gerir mikið fyrir Arsenal sem er nú sex stigum á undan Villa í toppbaráttunni en fimm stigum á undan Manchester City sem á leik til góða.

Á sama tíma áttust við Manchester United og Wolves og lauk þeim leik með 1-1 jafntefli og var það þriðja stig Wolves á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna