fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skoðar það að styrkja hópinn í janúarglugganum vegna meiðsla, en þetta staðfestir stjóri liðsins, Mikel Arteta.

Arsenal eyddi 267 milljónum punda í leikmenn í sumar, en núna eru leikmenn á borð við Ben White, Jurrien Timber, White, Havertz, Cristhian Mosquera, Max Dowman, Kai Havertz, Riccardo Calafiori og fleiri frá vegna meiðsla. Þá hafa William Saliba, Gabriel Jesus, Gabriel og Bukayo Saka einnig verið frá í vetur.

„Við verðum mjög meðvitaðir um stöðu leikmanna og hvenær þeir geta snúið aftur. Það er mikilvægt að hafa nægilega breidd, frá framherjum til varnarmanna. Það er engin töfralausn í okkar hóp, en við viljum bæta okkur og tryggja að við séum með vel samsettan hóp,“ segir Arteta um janúargluggann.

Arsenal klárar árið 2025 með stórleik gegn Aston Villa á Emirates í kvöld og getur gulltryggt að vera á toppnum um áramótin með sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi