fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Warnock, fyrrum leikmaður Liverpool, dreymir um að fá Jurrien Timber í varnarlínuna á Anfield frá Arsenal.

„Liverpool þarf hægri bakvörð og miðvörð. Hægra megin hafa þeir Frimpong, Gomez og Bradley. Allir eru gjarnir á að meiðast og geta ekki spilað í hverri viku. Liverpool þarf að fá leikmann sem liðið getur treyst á,“ segir Warnock.

„Mér finnst vandamál hversu algengt það er að miðjumenn spili í hægri bakverði í dag. Þú þarft sérfræðing í stöðunni og það er erfitt að finna hann í janúar. Í draumaheimi myndi Liverpool fá Jurrien Timber en ég held að Arsenal leyfi það ekki.“

Timber hefur verið stórkostlegur fyrir Arsenal á leiktíðinni.

„Hann er besti hægri bakvörðurinn í deildinni, er góður í stöðunni einn á einn. Eftir að hann jafnaði sig á krossbandsslitum hefur hann sýnt mikinn styrk í að koma til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna