fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, segir að liðið verði án lykilmanna fyrir leik gegn Wolves í kvöld.

Wolves hefur verið langversta lið úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili og er með tvö stig á botninum eftir 18 umferðir.

United verður án Bruno Fernandes, Harry Maguire og Mathijs de Ligt í leiknum sem er ákveðinn skellur fyrir heimaliðið.

Þá eru allar líkur á að Kobbie Mainoo verði ekki í hóp vegna meiðsla en hann hefur ekki spilað stórt hlutverk í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi