fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Rudiger orðaður við Chelsea

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. desember 2025 19:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger gæti verið á leið aftur til Chelsea á næsta ári en þetta kemur fram í spænskum fjölmiðlum.

Rudiger verður samningslaus hjá Real Madrid á næsta ári og er útlit fyrir að hann muni ekki framlengja.

Diario AS greinir frá því að Chelsea hafi mikinn áhuga á að fá Rudiger aftur en hann lék áður með félaginu í fimm ár.

Chelsea þarf að styrkja vörnina fyrir næsta tímabil og gæti notað reynslu Rudiger sem vann Meistaradeildina með félaginu 2021.

Rudiger er í dag 32 ára gamall en hann á að baki 81 landsleik fyrir Þýskaland og yfir 100 deildarleiki fyrir bæði Chelsea og Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina