fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

England: Cherki skaut City á toppinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á City Ground, heimavelli Nottingham Forest.

Manchester City kom í heimsókn að þessu sinni í leik sem lauk með sigri gestaliðsins, 2-1.

Tijani Reijnders kom City yfir í leiknum snemma í seinni hálfleik en sú forysta var ekki í gildi lengi.

Omari Hutchinson skoraði fyrir Forest aðeins sex mínútum seinna og stefndi lengi vel í að hann væri að tryggja gott stig.

Rayan Cherki hefur verið frábær fyrir City undanfarið og var á öðru máli en hann skoraði sigurmarkið fyrir þá bláklæddu er um sjö mínútur voru eftir.

City er komið í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri en Arsenal getur endurheimt það sæti með sigri á Brighton í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“