fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö stórlið hefja leik í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag en alls fara sjö leikir fram í keppninni í dag.

Arsenal og Brighton eigast við á Emirates vellinum í London og Liverpool spilar þá við Wolves á sínum heimavelli, Anfield.

Wolves hefur verið slakasta lið deildarinnar hingað til og hefur enn ekki unnið leik eftir 17 umferðir.

Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leikjum.

Arsenal: Raya, Saliba, Hincapie, Calafiori, Zubimendi, Rice, Merino, Odegaard, Saka, Trossard, Gyokeres.

Brighton: Verbruggen, Dunk, Van Hecke, Gruda, Kadioglu, De Cuyper, Coppolo, Hinshelwood, Gomez, Ayari, Georginio.

Liverpool: Alisson; Frimpong, Konaté, Van Dijk, Kerkez; Jones, Gravenberch; Chiesa, Mac Allister, Wirtz; Ekitike.

Wolves: José Sá; Santi Bueno, Mosquera, Doherty; Hugo Bueno, João Gomes, André, Krejci; Mane, Arokodare, Hwang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“