fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 13:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, fyrrum landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, hefur samþykkt að taka að sér starf hjá FIFA.

Þetta kemur fram í belgíska miðlium Sporza en hann yfirgaf lið Gent í Belgíu fyrr á þessu ári.

Arnar mun vinna á bakvið tjöldin hjá FIFA og mun reyna að hjálpa ungum og efnilegum leikmönnum á vegum sambandsins.

Arsene Wenger er einn af yfirmönnum Arnars eftir að hafa tekið að sér starfið en hann er fyrrum stjóri Arsenal.

Arnar ræddi Wenger á léttu nótunum og segist ekki vera með númer Frakkans í dag en ætlar að fá það í hendurnar einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“