fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. desember 2025 18:00

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er loksins klár í að spila heilan fótboltaleik en þetta hefur Enzo Maresca, stjóri Chelsea, staðfest.

Maresca staðfesti það á blaðamannafundi í gær en Palmer hefur hægt og rólega verið að koma aftur inn í lið Chelsea.

Englendingurinn glímdi við meiðsli í um tvo mánuði en mun byrja gegn Aston Villa klukkan 17:30 á morgun.

Palmer er líklega mikilvægasti leikmaður Chelsea en hefur ekki náð að klára allar 90 mínúturnar í síðustu leikjum.

Maresca segir að Palmer sé kominn í mjög gott líkamlegt stand og að hann geti spilað allan leikinn í mikilvægri viðureign við Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“