fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. desember 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Glasner ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Crystal Palace en þetta herma heimildir Fabrizio Romano.

Glasner hefur náð flottum árangri með Palace eftir að hafa tekið við félaginu árið 2024.

Þessi 51 árs gamli austurríkismaður var áður hjá Frankfurt en samningur hans rennur út næsta sumar.

Samkvæmt Romano er Glasner ákveðinn í að enda tímabilið vel með Palace en mun svo róa á önnur mið.

Palace situr í áttunda sæti deildarinnar eftir 17 umferðir með 26 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Í gær

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur