fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. desember 2025 14:00

Ruben Dias í leik gegn íslenska landsliðinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias, leikmaður Manchester City, segir að bæði leikmenn og stuðningsmenn félagsins verði aldrei saddir af titlum og vilji meira og meira næstu tímabil.

City er tveimur stigum á eftir Arsenal í toppbaráttunni þetta árið og þurfti að sætta sig við sigur Liverpool á því síðasta.

Dias segir að það sé ekki í boði fyrir neinn hjá félaginu að sætta sig við frábæran árangur undanfarin ár og að það þurfi að stefna enn hærra.

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins. Þegar þú semur við Manchester City þá býst fólk við því að þú vinnir fótboltaleiki,“ sagði Dias.

,,Það er eins einfalt og það gerist. Ég er stoltur af því sem við höfum afrekað hingað til en það verður aldrei nóg. Við þurfum að vinna meira og meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“