fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. desember 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Axel Disasi er mögulega fastur hjá Chelsea út þetta tímabil en hann fær í dag ekkert að spila.

Disasi er 27 ára gamall miðvörður en Chelsea getur einfaldlega ekki lánað leikmanninn í janúarglugganum eftir að hafa fullnýtt þann kvóta fyrir tímabilið.

Disasi æfir ekki með aðalliði Chelsea í dag en hann var á láni hjá Aston Villa seinni hluta síðasta tímabils.

Engin félög virðast hafa áhuga á að kaupa Disasi samkvæmt frönskum fjölmiðlum og er útlitið svart fyrir leikmanninn.

Hann kostaði Chelsea tæplega 40 milljónir punda á sínum tíma en er alls ekki inni í myndinni hjá Enzo Maresca, stjóra liðsins, í dag.

Það er ákveðið áfall fyrir Disasi sem er sagður glíma við mikið þunglyndi í London í dag en hann gerði sér vonir um að fara annað á lánssamningi í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu