fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

433
Fimmtudaginn 25. desember 2025 13:30

Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson fór yfir fréttir síðustu daga með Helga Fannari í Íþróttavikunni á 433.is.

Staða þjálfara U-21 árs landsliðs karla er enn laus hjá KSÍ og var því velt upp í þættinum hver gæti tekið þar við.

„Mér finnst öll vötn renna til Halldórs Árnasonar,“ sagði Hörður, en Halldóri var sagt upp hjá Breiðabliki í haust.

„Það er augljóst að það er verið að spara aurinn þar til 2-3 vikum fyrir verkefni, ekkert verið að koma einhverjum á launaskrá alveg strax. Það kann að vera mjög skynsamlegt,“ sagði Hörður enn fremur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins