

Hann hefur verið að slá í gegn á samfélagsmiðlinum undanfarið og birt mörg skemmtileg og fróðleg myndbönd um eldamennsku. Hann hefur til dæmis svarað mörgum áhugaverðum spurningum, eins og á að skola sveppi fyrir eldun? Hvað með kjúkling?
Guðmundur fer yfir hvert skref við eldun hryggjarins og byrjar á því hvernig hann velur kjötið.
@matarkompani Undirbúningur & eldun: Hamborgarhryggur ss/ Borg Brugghús ss/ @IKEA Ísland ♬ original sound – matarkompani
Í öðrum myndböndum sýnir hann hvernig hann gerir gljáann og sósuna.
@matarkompani Gljái fyrir allan jólamat 😍 ss/ Ölgerðin & Borg Brugghús ss/ @IKEA Ísland ♬ original sound – matarkompani
@matarkompani Þessi jól verður veisla! 🎄🎉 ss/ Borg Brugghús ss/ @IKEA Ísland ♬ original sound – matarkompani
Svo má ekki gleyma klassísku sykurbrúnuðu kartöflunum.
@matarkompani Undirbúningur & eldun: sykurbrúnaðar kartöflur! Ætlar þú er prófa þetta leyni trikk? ss/ @IKEA Ísland ♬ Good Cooking – Noctum47