fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

FH reyndi við Jökul í fyrra – „Við verðum að virða þá ákvörðun“

433
Laugardaginn 6. desember 2025 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, mætti til Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is.

Markvörðurinn Jökull Andrésson yfirgaf Aftureldingu eftir fall liðsins úr efstu deild í sumar og fór til FH. Magnús virðir hans ákvörðun.

video
play-sharp-fill

„Í fyrra vildi FH fá hann en við sannfærðum hann um að taka tímabil með Aftureldingu í efstu deild. Ég held hann sjái ekki eftir því og hann mun alltaf horfa á þetta sem skemmtilegt tímabil, þó það hafi endað eins og það endaði,“ sagði Magnús.

Jökull kom heim til Aftureldingar í fyrra eftir fjölda ára í atvinnumennsku á Englandi. Hann vonast til að fara aftur út að sögn Magnúsar.

„Hann vildi spila áfram í Bestu deildinni og horfir í það að fara jafnvel í framtíðinni aftur erlendis. Við verðum að virða þá ákvörðun. Við erum með frábæra markvörð í Arnari Daða og sækjum annan markvörð til að vera í samkeppni við hann. Þá erum við í toppmálum.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
Hide picture