fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Ákærður eftir að hafa tekið við dularfullri tösku á bílastæði á Nýbýlavegi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 3. desember 2025 08:30

Á þessu svæði reyndi maðurinn að taka við ferðatöskunni. Mynd: Já.is.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur maður á þrítugsaldri, búsettur í Reykjavík, hefur verið ákærður fyrir tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots.

Ákært er vegna atviks sem átti sér stað föstudaginn 10. nóvember 2023 á bílastæði við Nýbýlaveg í Kópavogi. Maðurinn tók þar við ferðatösku sem hafði innihaldið 15 kíló af maríhúana, úr hendi konu sem hafði komið með töskuna í farþegaflugi erlendis frá, fyrr um daginn. Efnin voru í tveimur pakkningum í ferðatöskunni.

Lögregla hafði hins vegar áður lagt hald á efnin og fjarlægt þau úr töskunni.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 10. desember næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
Salah snýr aftur
Fréttir
Í gær

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Í gær

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Í gær

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“