fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Eyjan

Ritstjórinn sækist eftir fyrsta sæti í Mosfellsbæ

Eyjan
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 10:46

Hilmar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings, hefur ákveðið að gefa kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Þetta kemur fram í færslu Hilmars á Facebook-síðu hans nú fyrir stundu.

„Kæru vinir. Það er komið að því að skipta um gír. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ sem fram fer þann 31. janúar 2026. Ég hlakka til að takast á við nýjar áskoranir og halda áfram að sinna mínu helsta áhugamáli, sem er Mosfellsbær,“ skrifar Hilmar í færslunni.

Hann hefur ritstýrt bæjarblaðinu í yfir 20 ár og hefur auk þess verið verkefnastjóri Hlégarðs, samkomuhússins sem er miðstöð lista- og menningarlífs í Mosfellsbæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason

Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd

Þorsteinn Pálsson skrifar: Breytt flokkakerfi og ný framtíðarmynd
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það

Jón Guðni Ómarsson: Kannski bara eitt app sem gerir allt – spurning hver verður með það
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi