fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

433
Laugardaginn 15. nóvember 2025 09:00

Ronaldo óð í Heimi eftir að hafa fengið rauða spjaldið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is.

Þátturinn var tekinn upp á meðan töluvert af landsleikjum fóru fram, til að mynda leikur Íra og Portúgala.

Heimir Hallgrímsson þjálfar Írland, sem vann frækinn sigur í leiknum. Þá fékk Cristiano Ronaldo rautt spjald, eins og flestir ættu að þekkja nú.

„Ronaldo var að fá rautt spjald. Heimir hefur náð að kveikja í honum með hvítu tönnunum,“ sagði Hrafnkell og uppskar mikinn hlátur, en Heimir er auðvitað tannlæknir.

„Hann hefur brosað framan í hann,“ skaut Viktor inn í.

Mikið fréttafár varð í kringum þessa uppákomu. Eftir fyrri leik liðanna sagði Heimir að Ronaldo hafi haft áhrif á dómarann.

Vill stórstjarnan meina að Vestmannaeyingurinn hafi einmitt gert það í leik liðanna á dögunum.

Meira hér:
Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld: Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar