fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að engin eftirsjá fylgi því að horfa til baka á brottför Lionel Messi frá félaginu.

Messi yfirgaf Barcelona frítt 2021 vegna fjárhagsvandræða. Samningur hans var að renna út og ekki var hægt að endursemja. Argentínumaðurinn fór til Paris Saint-Germain og spilar með Inter Miami í Bandaríkjunum í dag.

„Þrátt fyrir allt sem gerðist sé ég ekki eftir neinu. Barcelona er mikilvægara en allt annað. Þetta er ekki niðurstaðan sem við vildum öll en það var ekki hægt að gera annað á þessum tímapunkti,“ segir Laporta.

Hann var þá spurður að því hvort möguleiki væri á að besti leikmaður sögunnar kæmi á láni til Barcelona í vetur til að loka sínum kafla hjá félaginu almennilega.

„Af virðingu við Messi, leikmönnum okkar og öllum hér skulum við ekki vera að tala um svo óraunhæfa hluti,“ sagði Laporta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal