fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 9. nóvember 2025 12:45

Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki sínu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin O (Hringur), með Ingvar E. Sigurðsson í aðalhlutverki, hlaut um helgina verðlaun sem kennd er við Rúmensku borgina Târgu Mureș, en verðlaunin voru veitt á 33. Alter-native kvikmyndahátíðinni.

Myndin var frumsýnd  á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og eru þetta 19 verðlaun myndarinnar. O (Hringur) er einnig í forvali til Óskarsverðlaunanna 2026. O (Hringur) er ljóðræn frásögn af manni sem vill standa sig en hans helsta hindrun er hann sjálfur. Rúnar Rúnarssonar er leikstjóri myndarinnar og framleiðandi er Heather Millard.

Heather framleiðandi

„Þetta er búið að vera ótrúlegt ferðalag sem myndin okkar hefur verið. Við eru svo stolt af öllum þessu fólki sem gerði myndina með okkur og gerði hana að veruleika.  Næsta fimmtudag verða tvær sýningar af O (Hringur) í Kringlubíó og vonumst við til að sjá sem flesta þar.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“