fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Fókus
Laugardaginn 8. nóvember 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nostalgía er orð sem við notum gjarnan til að tákna söknuð til liðinna tíma. Það er ýmislegt sem getur vakið slíka tilfinningu með okkur. Stundum eru það lög sem voru vinsæl þegar við vorum yngri og bárum minni ábyrgð, kvikmyndir sem við sáum á mikilvægum mótunartíma eða jafnvel staðir sem við bjuggum á eða heimsóttum sem börn þegar lífði var einfalt, tíminn leið hægar og frítíminn ekki eins dýrmæt auðlind og hann seinna varð.

Það getur stundum verið gaman að líta til baka og leyfa sér að sakna. Það gerðu íslenskir netverjar á Reddit á dögunum. Þar spurði einn um matvörur sem hættar eru í framleiðslu en fólk saknar. Ekki stóð á svörum.

Hér eru nokkrar matvörur sem voru nefndar til sögunnar.

Svali

Piparpúkar

Íslensk nostalgía

Skólajógúrt með súkkulaði og lakkrís

Blár ópal

Tomma og Jenna svalarnir

Frissi fríski

Krembrauð

Leppin

Garpur

Smellur jógúrt

Beikonbugður

Nammið í litlu grænu pokunum

Kattatungur

Fresca

Súperdós af kók

Vantar eitthvað á listann kæri lesandi? Hvaða matvöru saknar þú mest?

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“

Íslenskar konur lýsa ömurlegri reynslu: „Á MEÐAN ÉG LÁ NAKIN VIÐ HLIÐINA Á HONUM“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“