fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gæti þurft að vera án Mohamed Salah í allt að sex vikur en fundað verður um málið í tengslum við Afríkukeppni landsliða.

Salah, 33 ára, á að funda með landsliðsþjálfara Egyptalands, Hossam Hassan, í næstu viku til að forðast enn eitt ágreiningsmálið milli félags og landsliðs.

Egyptaland hyggst hefja æfingabúðir og spila vináttuleik frá og með 8. desember, þar á meðal stórleik gegn Nígeríu í Kaíró. Samkvæmt alþjóðareglum hefur Hassan rétt á að kalla Salah inn í þann undirbúning.

Liverpool vonast þó til að fá að halda framherjanum lengur, þar sem liðið á mikilvæga leiki á sama tíma gegn Inter í Meistaradeildinni og Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Að sögn Daily Mail vill Salah sjálfur helst spila þessa leiki með Liverpool áður en hann mætir til landsliðsins.

Arne Slot og stjórn Liverpool vinna nú að lausn sem hentar báðum aðilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt