
Margir þekkja hann úr kvikmyndinni Wicked sem kom út í fyrra og þáttunum Bridgerton.
:max_bytes(150000):strip_icc():focal(1999x0:2001x2):format(webp)/SMA_COVER_JONATHAN_BAILEY_split-b37c0380f2c541c3b15d65885e713798.jpg)
Bailey fæddist árið 1988 í Oxfordshire, Englandi. Hann byrjaði að geta sér gott orð í leikhúsi áður en hann færði sig á stóra skjáinn.
Leikarinn heldur einkalífinu utan sviðsljóssins en samkvæmt nýjustu fregnum er hann einhleypur. Hann var þó í sambandi með „indælum karlmanni“ árið 2023 en virðist því vera lokið.