fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. nóvember 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir að hann muni ekki hafa nein samskipti við fyrrverandi liðsfélaga sinn Trent Alexander-Arnold áður en Englendingurinn snýr aftur á Anfield á þriðjudagskvöld.

Alexander-Arnold, sem gekk í raðir Real Madrid í sumar, hefur ekki spilað síðan hann meiddist á aftanlæri 16. september, en hann er sagður vera á bekknum í leiknum í kvöld.

Trent var einn vinsælasti leikmaðurinn í búningsklefa Liverpool eftir að hann steig upp í aðalliðið sem unglingur, en Van Dijk segir að hann sé nú aðeins andstæðingur.

„Nei,“ svaraði Hollendingurinn þegar hann var spurður hvort hann myndi tala við Trent fyrir leikinn.

„Við höfum ekki rætt mikið síðan hann fór , ekkert persónulegt, hann lifir sínu lífi í Madrid og ég mínu hér. Hann er frábær leikmaður og var mikilvægur fyrir okkur í mörg ár. Ég var mjög ánægður að hafa hann í mínu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi