fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. október 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kamerúnski landsliðsmaðurinn Bryan Mbeumo hafnaði fjórum félögum síðastliðið sumar áður en hann gekk í raðir Manchester United, ef marka má fréttir frá Englandi.

Mbeumo, sem kom frá Brentford fyrir 70 milljónir punda, hefur verið frábær í upphafi tímabilsins og leikið stórt hlutverk í batnandi gengi United undanfarið.

Samkvæmt fréttum í dag voru Arsenal, Liverpool, Tottenham og Newcastle öll á eftir leikmanninum eftir síðasta tímabil, þar sem hann skoraði 20 mörk og gaf sjö stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni.

Thomas Frank, sem nú stýrir Tottenham, reyndi að fá fyrrverandi lærisvein sinn til London og er talið að boðið þaðan hafi verið hærra en frá United. Nokkrir fundir með stjóranum Ruben Amorim voru þó nóg til að heilla Mbuemo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“