fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

433
Föstudaginn 31. október 2025 18:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs Fram, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is.

Það vakti athygli þegar Simon Tibbling, Svíi sem á að baki glæsilegan feril í Skandinavíu og víðar, gekk í raðir Fram fyrir tímabil. Hann reyndist liðinu algjörlega frábær.

„Þegar einhver með þennan feril kemur til Íslands hugsa menn hvort hann sé ekki bara að koma að ná sér í krónur og aura til að klára ferilinn. Hann var ekkert að spá í það, enda á sultarlaunum hjá Fram miðað við marga útlendinga á Íslandi,“ sagði Rúnar og hló.

„Við vorum ótrúlega heppin því hann er frábær og hefur hjálpað okkur mikið, sérstaklega ungum leikmönnum. Hann elskar að spila fótbolta og mæta á æfingar. Hann talar aldrei um sinn fyrri feril, er bara eins og gaur út sveitinni, algjör toppmaður. Hann er ekkert að segja mér hvernig á að gera hlutina, kemur auðvitað með tips fyrir aðra leikmenn en er bara algjörlega frábær.“

Viðtalið í heild er í þættinum, sem má nálgast í spilaranum hér ofar, sem og á helstu hlaðvarpsveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield