fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. október 2025 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drátturinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum á vef UEFA.

Undankeppnin verður leikin í febrúar/mars, apríl og júní 2026.

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en fjögur lið verða í hverjum riðli.

Sigurlið hvers riðils í A deild kemst beint á HM 2027 en liðin í öðru, þriðja og fjórða sæti fara í umspil með liðum úr B- og C-deildunum þar sem sjö sæti á HM verða í boði og auk þess eitt sæti í umspili milli heimsálfa.

Frekar upplýsingar um skipulag undankeppninnar má finna á vef UEFA

Hér að neðan má sjá styrkleikaflokkana fjóra.

Flokkur 1
Frakkland
Þýskaland
Spánn
Svíþjóð

Flokkur 2
Holland
England
Ítalía
Noregur

Flokkur 3
Danmörk
Austurríki
Ísland
Pólland

Flokkur 4
Slóvenía
Serbía
Úkraína
Írland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Í gær

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni