fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Þetta eru tvær reglur sem United er með í leikmannakaupum – Lofar því að áfram verði fjárfest í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. október 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirmaðru knattspyrnumála hjá Manchester United, Jason Wilcox, hefur staðfest að félagið muni halda áfram að fjárfesta í leikmannahópnum en aðeins með réttum leikmönnum sem bæta við gæði og karakter.

United eyddi miklu í sumar með komu framherjanna Matheus Cunha, Bryan Mbeumo og Benjamin Sesko, auk þess sem markvörðurinn Senne Lammens kom frá Royal Antwerp á lokadegi gluggans.

Eftir erfiða byrjun hefur liðið náð fínu flugi undir stjórn Ruben Amorim og unnið þrjá deildarleiki í röð.

Wilcox segir að félagið fylgi tveimur lykilreglum í leikmannakaupum: að leikmenn hafi bæði hæfileika og réttan hugarfar.

Getty Images

„Við höfum skýra áætlun,“ sagði Wilcox.

„Við vitum hvaða stöður þarf að bæta, en það snýst ekki bara um að kaupa stór nöfn. Leikmenn verða að geta staðið undir pressunni og lyft liðinu áfram. Þeir þurfa að hafa réttan karakter og bæta eitthvað nýtt við hópinn.“

Hann bætti við að nýju leikmennirnir hafi aðlagast vel: „Matheus og Bryan þekktu bæði England og ensku úrvalsdeildina og aðlögun þeirra hefur gengið hratt. Benji og Senne eru ungir og framtíðin fyrir þá björt. Þetta eru topp fagmenn og við erum bjartsýn á að við séum á réttri leið.“

Wilcox undirstrikaði að United ætli sér að berjast aftur um titla og sæti í Meistaradeildinni á komandi árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“