fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. október 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gengur verr en nokkru öðru liði í fimm stærstu deildum Evrópu, eftir að hafa tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum.

3-0 tap gegn Crystal Palace í deildabikarnum í gær var enn eitt áfallið fyrir lið Arne Slot, sem nú er þriðji líklegasti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar til að missa starfið sitt samkvæmt veðbönkum. Aðeins Vitor Pereira hjá Wolves og Nuno Espirito Santo hjá West Ham eru ofar á þeim lista.

Liverpool er ríkjandi Englandsmeistari en þrátt fyrir mikla fjárfestingu síðasta sumar hefur lítið gengið á þessari leiktíð.

Liðið mætir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina og þarf að rífa sig í gang, en liðið er sjö stigum á eftir toppliði Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári