fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. október 2025 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thelma Karen Pálmadóttir lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, 17 ára gömul, í 3-0 sigri Íslands á Norður-Írlandi.

Ísland vann samanlagðan 5-0 sigur eftir 0-2 sigur ytra og heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. En hvernig var tilfinningin fyrir Thelmu?

„Hún var frábær, gæti ekki verið betri. Þetta var algjör draumur,“ sagði hún við 433.is eftir leik.

Thelma hefur auðvitað slegið í gegn með FH í Bestu deildinni hér heima einnig. „Þetta hafa verið skemmtilegir mánuðir, bæði með FH og svo þetta verkefni með landsliðinu.“

Thelma var ánægð með leikinn í kvöld og einvígið í heild. „Við erum fyrst og fremst sáttar með að klára verkefnið. Það var erfitt að brjóta þær en við vissum að við myndum finna markið.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ

Íþróttavikan: Rúnar Kristins gerir upp tímabilið og skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi