fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. október 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjallað er um hina miklu snjókomu sem var á höfuðborgarsvæðinu í gær í enska götublaðinu The Sun og talað um að aldrei hafi snjóað jafn mikið í október í höfuðborg Íslands.

Umfjöllunin er í kringum landsleik Íslands og Norður-Írlands sem átti að fara fram í gær, um er að ræða seinni leik liðanna í Þjóðadeild kvenna.

Leikurinn gat ekki farið fram á Laugardalsvelli í gær þar sem völlurinn fór á kaf, spilað verður á gervigrasi Þróttar í dag sökum fannfergis.

„Ástæðan er fordæmalaus snjókoma sem hefur gengið yfir höfuðborgarsvæðið. Reykjavík hefur orðið fyrir metsnjókomu á síðustu 15 klukkustundum og sums staðar er spáð allt að 50 sentímetra snjóalögum á innan við sólarhring,“ segir í umfjöllun The Sun.

Teymi UEFA og IFA yfirfóru aðstæður á leikdag og töldu að ekki væri mögulegt að tryggja öruggan leik, bæði vegna ástands vallarins og færðar í kringum leikvanginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann