fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. október 2025 11:30

Gylfi Þór Sigurðsson, Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Víkings veit ekki hvort hann leggi skóna á hilluna eftir næsta ár eða haldi áfram í boltanum.

Gylfi var að klára sitt fyrsta tímabil í herbúðum Víkings en hann er 36 ára gamall og á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum þar.

„Ég veit ekki hvort ég eigi eitt ár eða fjögur ár eftir í boltanum, það verður bara að koma í ljós,“ segir Gylfi í samtali við Morgunblaðið í dag.

Hann segir líkamlegt ástand sitt gott. „Líkaminn er í frábæru standi, ég hef verið meiðslafrír nánast allt tímabilið og á meðan líkaminn er góður mun ég halda áfram að spila.“

Gylfi hefur átt ótrúlegan feril sem leikmaður en lengst af lék hann í ensku úrvalsdeildinni en þar spilaði hann með Swansea, Tottenham og Everton.

Hann snéri heim til Íslands fyrir tímabilið 2024 en var seldur frá félaginu til Víkings í upphafi þessa árs.

Smelltu hér til að hlusta á mjög ítarlegt viðtal okkar við Gylfa frá því í upphafi mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Í gær

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Í gær

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“