fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. október 2025 11:30

Gylfi Þór Sigurðsson, Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Víkings veit ekki hvort hann leggi skóna á hilluna eftir næsta ár eða haldi áfram í boltanum.

Gylfi var að klára sitt fyrsta tímabil í herbúðum Víkings en hann er 36 ára gamall og á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum þar.

„Ég veit ekki hvort ég eigi eitt ár eða fjögur ár eftir í boltanum, það verður bara að koma í ljós,“ segir Gylfi í samtali við Morgunblaðið í dag.

Hann segir líkamlegt ástand sitt gott. „Líkaminn er í frábæru standi, ég hef verið meiðslafrír nánast allt tímabilið og á meðan líkaminn er góður mun ég halda áfram að spila.“

Gylfi hefur átt ótrúlegan feril sem leikmaður en lengst af lék hann í ensku úrvalsdeildinni en þar spilaði hann með Swansea, Tottenham og Everton.

Hann snéri heim til Íslands fyrir tímabilið 2024 en var seldur frá félaginu til Víkings í upphafi þessa árs.

Smelltu hér til að hlusta á mjög ítarlegt viðtal okkar við Gylfa frá því í upphafi mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins