fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. október 2025 08:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið mætir Norður-Írlandi í seinni leik liðanna um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í vetraraðstæðum annað kvöld.

Stelpurnar okkar eru í góðri stöðu upp á að halda sæti sínu í A-deild, en liðið vann fyrri leikinn ytra 0-2.

Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er eins gott að gestir Laugardalsvallar dúði sig vel annað kvöld. Hitinn á að vera um og undir frostmarki og er lítils háttar snjókomu spáð allan daginn, einnig á meðan leik stendur.

Leikurinn hefst klukkan 18. Þess má geta að hann er sá síðasti á nýja hybrid grasinu í Laugardal á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“