fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. október 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, þjálfari Liverpool, ræddi á blaðamannafundi hvers vegna Mohamed Salah hefur verið að klikka á færum undanfarið, en Egypski framherjinn hefur ekki verið jafn öflugur og síðustu ár..

„Ég veit ekki hvort þetta snúist um skerpu eða ekki. Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega af hverju þetta er svona,“ sagði Slot.

„Í fótbolta er eðlilegt að leikmenn klikki á færum. Mo er manneskja. Við erum ekki vön að sjá hann klikka, en svona gerist stundum.“

Slot lagði áherslu á að aðstæður í leik geti haft áhrif. „Stundum er auðveldara að klára færi þegar þú ert 3-1 yfir heldur en þegar staðan er 1-0 og meiri pressa. Kannski á það ekki við um hann en svona getur þetta verið.“

Þjálfarinn segist þó alls ekki hafa áhyggjur.

„Aðalmálið er að Mo hefur alltaf skorað mörk fyrir þetta félag. Ég hef engar áhyggjur af því að hann fari aftur að skora, það er eitthvað sem hann hefur gert alla sína ævi.“

„Ég býst við að hann geri það líka á næstu vikum og mánuðum fyrir félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Howe vildi ekki fara í boxhanskana þegar hann svaraði Arne Slot

Howe vildi ekki fara í boxhanskana þegar hann svaraði Arne Slot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Í gær

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter